Wings'n Wheels 2017

Fornvélasýningin Wings´n Wheels fer fram á Tungubökkum í sjöunda skiptið laugardaginn 26. ágúst og stendur frá 12-17. Verið velkomin með börnin, betri helminginn og alla þá sem hafa gaman af að sjá flottar græjur, fornar sem nýjar. Gamlar flugvélar, gamlar dráttavélar, gamlir bílar, gömul mótorhjól og

margt annað skemmtilegt. Ýmis spennandi sýningaratriði verða á boðstólnum, svo sem listflug, Karamellukast fyrir börnin klukkan 16:30 og fleira.
Til stendur að hefja viðburðinn á skemmtilegum hópakstri dráttarvéla, bíla og tækja inn á svæðið. Verður nánar kynnt þegar nær dregur.
Viðburðurinn er haldinn af Flugklúbbi Mosfellsbæjar í samstarfi við Fergusonfélagið á Íslandi og bæjarhátíð Mosfellsbæjar, Í Túninu Heima.
Og ef þú notar Instagram og ætlar að mynda á viðburðinum, viljum við endilega biðja þig um að tagga myndirnar #wingsnwheels.
Hlökkum til að sjá þig á Tungubakkaflugvelli í Mosfellsbæ! Aðgangur er ókeypis!

▼ Show More Information

Flugklúbbur Mosfellsbæjar, Tungubakkaflugvelli, 270
Mosfellsbær
26 August , Saturday 12:00

More Events Nearby

 17 February , Saturday
 Harpa Concert Hall and Conference Centre, Reykjavík
 26 January , Friday
 Háskólabíó, Reykjavík
 26 January , Friday
 Skautahöllin í Laugardal, Reykjavík
 22 February , Thursday
 Reykjavík, Iceland, Reykjavík
 26 January , Friday
 Iðnó, Reykjavík
 03 February , Saturday
 Reykjavík, Iceland, Reykjavík
 18 February , Sunday
 Harpa Concert Hall and Conference Centre, Reykjavík
 10 February , Saturday
 Harpa Concert Hall and Conference Centre, Reykjavík
 24 January , Wednesday
 Kex Hostel, Reykjavík
 02 February , Friday
 Harpa Concert Hall and Conference Centre, Reykjavík
 25 January , Thursday
 Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík
 10 February , Saturday
 Hard Rock Cafe Reykjavik, Reykjavík
 02 February , Friday
 Gaukurinn, Reykjavík
 31 January , Wednesday
 Reykjavík Cocktail weekend, Reykjavík
 07 February , Wednesday
 Háteigskirkja, Reykjavík
 25 January , Thursday
 Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík
 08 February , Thursday
 Bíó Paradís, Reykjavík
 08 February , Thursday
 Háskólinn í Reykjavík, Reykjavík
 08 February , Thursday
 Háskólinn í Reykjavík, Reykjavík
 17 February , Saturday
 HK Digranes, Kópavogskaupstaður
 04 February , Sunday
 Bíó Paradís, Reykjavík
 02 February , Friday
 Víkingur, Reykjavík
 02 February , Friday
 Skólavörðustígur, Reykjavík
 26 January , Friday
 Harpa Concert Hall and Conference Centre, Reykjavík
 26 January , Friday
 Grand Hotel Reykjavik, Reykjavík
 25 January , Thursday
 Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík
 08 February , Thursday
 Háskólinn í Reykjavík, Reykjavík
 01 February , Thursday
 Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík
 02 February , Friday
 Bíó Paradís, Reykjavík
 26 January , Friday
 Bíó Paradís, Reykjavík
 01 February , Thursday
 ÍR-Keiludeild, Reykjavík
 02 February , Friday
 Harpa Concert Hall and Conference Centre, Reykjavík
 01 February , Thursday
 Icelandair Hotel Reykjavik Natura, Reykjavík
 09 February , Friday
 Bíó Paradís, Reykjavík
 10 February , Saturday
 Reykjavik Underground, Reykjavík