Við ætlum að halda uppi fjörinu á Dillon, 21 júlí nk.Við spilum frá kl. 22-00 á föstudagskvöldið 21. júlí
Erum með frumsamið efni, popp og rokk sem jafnan er líkt við 70's/80's rokk. Tónlistarstefna hljómsveitarmeðlima er svo blönduð að útkoman verður vægast sagt stórskemmtileg. Hægt er að nálgast efnið
okkar inni á youtube og einnig á spotify.
Viljum taka það fram að það er frítt inn og hlökkum til að sjá þig!