Útgáfutónleikar Prins Póló í Iðnó

Þann 27. apríl næstkomandi kemur út þriðja breiðskífa Prins Póló og ber hún nafnið Þriðja kryddið. Þann sama dag ætlar Prinsinn að halda útgáfutónleika í Iðnó allra landsmanna. Hinn ómótstæðilegi Árni+1 úr FM Belfast verður honum til halds og trausts og hver veit nema einhverjir fleiri öðlingar verði

kallaðir til. Leikin verða gömul lög í bland við ný og má búast við nístandi angurværð í bland við hoppandi stuð.

Daginn eftir ætlar Prinsinn að setjast undir stýri og leggja í nokkurra daga hringferð með gítarinn meðferðis. Heimsóttir verða nokkrir vel valdir staðir, tekið í spaða og slegið á strengi.


Föstudagur 27. apríl : Iðnó
Laugardagur 28. apríl : Frystiklefinn Rifi
Sunnudagur 29. apríl : Drangsnes, Malarkaffi
Mánudagur 30. apríl : Hvammstangi, Sjávarborg
Fimmtudagur 3. maí : Akureyri, Græni Hatturinn
Föstudagur 4. maí : Dalvík, Gísli Eiríkur Helgi
Laugardagur 5. maí : Húsavík, Hvalbakur
Sunnudagur 6. maí : Seyðisfjörður, Skaftfell
Fimmtudagur: 17. maí : Keflavík, Paddy’s
Föstudagur 18. maí : Hafnarfjörður. Bæjarbíó
Laugardagur 19. maí : Hvolsvöllur, Midgard Base Camp
Sunnudagur 20. maí : Berufjörður, Havarí

Hópfjármögnun fyrir útgáfu á Þriðja kryddinu er í gangi á Karolinafund.com. Þar er hægt að forpanta plötuna og stuðla að útgáfu á henni: https://www.karolinafund.com/project/view/1984

▼ Show More Information

Vonarstræti 3, 101
Reykjavík
27 April , Friday 21:30

More Events Nearby

 21 June , Thursday
 Secret Solstice Festival, Reykjavík
 02 June , Saturday
 Harpa Concert Hall and Conference Centre, Reykjavík
 21 June , Thursday
 Reykjavík, Iceland, Reykjavík
 01 June , Friday
 Gamla Bíó, Reykjavík
 26 May , Saturday
 Sena Live, Reykjavík
 01 June , Friday
 Harpa Concert Hall and Conference Centre, Reykjavík
 26 May , Saturday
 Reykjavík Airport, Reykjavík
 07 June , Thursday
 Sumargleðin, Reykjavík
 14 June , Thursday
 Harpa Concert Hall and Conference Centre, Reykjavík
 26 May , Saturday
 Laugardalslaug, Reykjavík
 09 June , Saturday
 Listahátíð í Reykjavík / Reykjavik Arts Festival, Reykjavík
 30 May , Wednesday
 Sena Live, Reykjavík
 09 June , Saturday
 Reykjavík, Iceland, Reykjavík
 08 June , Friday
 Reykjavík, Iceland, Reykjavík
 21 June , Thursday
 Miðnæturhlaup Suzuki - Suzuki Midnight Sun Run, Reykjavík
 21 June , Thursday
 IÐNÓ, Reykjavík
 25 May , Friday
 Reykjavík, Iceland, Reykjavík
 16 June , Saturday
 Borgarleikhúsið, Reykjavík
 24 May , Thursday
 Gamla Bíó, Reykjavík
 02 June , Saturday
 Harpa Concert Hall and Conference Centre, Reykjavík
 16 June , Saturday
 Reykjavík, Iceland, Reykjavík
 21 June , Thursday
 Reykjavík, Iceland, Reykjavík
 02 June , Saturday
 Borgarleikhúsið, Reykjavík
 16 June , Saturday
 Reykjavík, Iceland, Reykjavík
 19 June , Tuesday
 Iceland Reykjavik, Reykjavík
 20 June , Wednesday
 Reykjavík, Iceland, Reykjavík
 01 June , Friday
 Dillon Whiskey Bar, Reykjavík
 21 June , Thursday
 Yoga Shala Reykjavík, Reykjavík
 29 May , Tuesday
 Reykjavik University, Reykjavík
 20 June , Wednesday
 University of Iceland Main Building, Reykjavík
 11 June , Monday
 Klifið, Garðabær
 21 June , Thursday
 Forréttabarinn, Reykjavík
 18 June , Monday
 Iceland Reykjavik, Reykjavík
 30 May , Wednesday
 Reykjavík, Iceland, Reykjavík
 17 June , Sunday
 Reykjavík, Iceland, Reykjavík