Spennandi námskeið fyrir kennara

SPENNANDI NÁMSKEIÐ 9., 11. OG 16. APRÍL SEM SNÝR AÐ ÞVÍ AÐ NÝTA VERKFÆRI JÁKVÆÐRAR SÁLFRÆÐI TIL AÐ EFLA KENNARA Í LÍFI OG STARFI , 2 KLST. HVERT SKIPTI.
NÁMSKEIÐIÐ ER ÞÉR AÐ KOSTNAÐARLAUSU ÞAR SEM ÞAÐ TENGIST LOKAVERKEFNI Í JÁKVÆÐRI SÁLFRÆÐI VIÐ EHÍ.
SKRÁNING OG UPPLÝSINGAR HJÁ HELGU Í S. 845-8174 EÐA

MEÐ TÖLVUPÓSTI Á HELGA@HEALTHMINDBODY.NET FYRIR 3. APRIL. TÍMI- OG STAÐSETNING VERÐUR ÁKVEÐIN Í SAMRÁÐI VIÐ HÓPINN
HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ ÞIG!
ÁSHILDUR HLÍN VALTÝSDÓTTIR & HELGA MARÍN BERGSTEINSDÓTTIR

Vinsamlegast staðfestið skraningu með því að senda email til að tryggja pláss, skráning hér er ekki nóg.

Um fyrirlesarana:
Helga Marín Bergsteinsdottir starfar sem fyrirlesari, heilsuráðgjafi og markþjálfi. Hún var búsett í Dubai í 15 ár og sérhæfir sig í heilsu og sjálfseflingu. Síðustu 20 árin hefur hún haldið fjölda fyrirlestra í fyrirtækjum, skólum, spítölum og öðrum stofnunum.

Áshildur Hlín Valtýrsdóttir er fjögurra barna móðir og menntaður grunnskólakennari. Hún starfar sem markþjálfi í dag og hefur haldið fjölda námskeiða fyrir ýmsa hópa. Hún hefur einnig verið í miklum tengslum við skólasamfélagið í gegnum foreldrafélög, skólaráð og fræðsluráð síðustu árin.

▼ Show More Information

Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavíkurborg, Ísland
adress is not specified
09 April , Monday 17:00