Íslensku Vefverðlaunin 2017

Íslensku vefverðlaunin eru uppskeruhátíð vefiðnaðarins og eru haldin með það að markmiði að verðlauna fyrirtæki og einstaklinga sem hafa skarað fram úr við gerð efnis fyrir vef og stafræna miðla.

Á föstudaginn 26.janúar verða Íslensku vefverðlaunin fyrir árið 2017 veitt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi

Hörpunnar.

Húsið opnar kl 17:30 og er athöfnin öllum opin og vonum við að sem flestir sjái sér fært að mæta og taka þátt í gleðinni.

▼ Show More Information

Austurbakki 2, 101
Reykjavík
26 January , Friday 18:00

More Events Nearby

 18 December , Tuesday
 Harpa Concert Hall and Conference Centre, Reykjavík
 04 December , Tuesday
 Iceland Reykjavik, Reykjavík
 24 November , Saturday
 Hard Rock Cafe Reykjavik, Reykjavík
 01 December , Saturday
 Reykjavík, Iceland, Reykjavík