Red Hot Chili Peppers á Íslandi

MIÐASALA HEFST 15. DESEMBER
PÓSTLISTAFORSALA SENU LIVE FER FRAM 14. DESEMBER
SONGKICK FORSALA FER FRAM 13. DESEMBER
Útskýringar á því hvernig allar forsölur fara fram má finna hér: http://bit.ly/rhcp_forsolurnar
---------------------------------------------------------------
Íslensk hljómsveit mun sjá

um upphitun. Ákveðið og tilkynnt verður síðar hver hreppir hnossið.

Red Hot Chili Peppers eru ein af farsælustu rokkböndum sögunnar og hefur selt yfir 60 milljón plötur (þeirra á meðal eru fimm platínumplötur). Meðlimir eru Anthony Kiedis (söngur), Flea (bassi), Chad Smith (trommur), og Josh Klinghoffer (gítar), og undir flaggi sveitarinnar hafa þeir unnið sex Grammy-verðlaun; fyrir bestu rokkplötuna (Stadium Arcadum), besta tónlistarflutning hljómsveitar („Dani California“), besta rokklagið („Scar Tissue“) og besta rokkflutning með söng („Give It Away“).

Nýjan platan þeirra, The Getaway, hefur fengið gríðarlega góða dóma. Ljóst er að hér verður um sögulega tónleika að ræða.

Verðsvæðin eru hér sem segir:
A svæði: 19.990 kr
B svæði: 13.990 kr

Um 6 þúsund miðar eru í A svæði og um 4 þúsund miðar í B svæði, þannig að í heildina eru 10 þúsund miðar í boði. Af gefnu tilefni skal tekið fram að ekki er hægt að halda aukatónleika.

Nánar: www.sena.is/rhcp
Miðasala: http://bit.ly/rhcpmidi

▼ Show More Information


Reykjavík
31 July , Monday 20:00

More Events Nearby

 31 March , Saturday
 Bryggjan Brugghús, Reykjavík
 23 March , Friday
 Tónlistarskóli FÍH, Reykjavík
 14 April , Saturday
 Sprettshöllin, Kópavogskaupstaður
 08 April , Sunday
 Háskólabíó, Reykjavík
 23 March , Friday
 Harpa Concert Hall and Conference Centre, Reykjavík
 16 April , Monday
 Samtök atvinnulífsins, Reykjavík
 23 March , Friday
 Bíó Paradís, Reykjavík
 13 April , Friday
 Bæjarbíó, Hafnarfjörður
 28 March , Wednesday
 Spot, Kópavogur
 24 March , Saturday
 Bæjarbíó, Hafnarfjörður
 27 March , Tuesday
 Stúdentakjallarinn, Reykjavík
 07 April , Saturday
 Háskólabíó, Reykjavík
 07 April , Saturday
 Harpa Concert Hall and Conference Centre, Reykjavík
 18 April , Wednesday
 Harpa Concert Hall and Conference Centre, Reykjavík
 23 March , Friday
 Húrra, Reykjavík
 21 April , Saturday
 Reykjavík, Iceland, Reykjavík
 24 March , Saturday
 Reykjavík, Iceland, Reykjavík
 12 April , Thursday
 Bíó Paradís, Reykjavík
 13 April , Friday
 Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðar, Hafnarfjörður
 23 March , Friday
 Dillon, Reykjavík
 29 March , Thursday
 Fríkirkjan Í Reykjavík, Reykjavík
 29 March , Thursday
 Harpa Concert Hall and Conference Centre, Reykjavík
 24 March , Saturday
 Tivoli Bar, Reykjavík
 27 March , Tuesday
 Mikils virði, Garðabær
 20 April , Friday
 Salurinn Tónlistarhús, Kópavogur
 28 March , Wednesday
 Loft, Reykjavík
 24 March , Saturday
 Bíó Paradís, Reykjavík
 18 April , Wednesday
 Laugardalsholl, Reykjavík
 13 April , Friday
 Salurinn Tónlistarhús, Kópavogur
 03 April , Tuesday
 Yoga Shala Reykjavík, Reykjavík
 05 April , Thursday
 Rekstrarland, Reykjavík
 25 March , Sunday
 Bíó Paradís, Reykjavík
 09 April , Monday
 Háskólinn í Reykjavík, Reykjavík
 03 April , Tuesday
 Brokey Yacht Club, Reykjavík