Markhópar og samkeppni - Marketing Untangled bókaviðburður

Taktu daginn frá!

Thoranna.is, Innovation House, Poppins & Partners og Nýsköpunarmiðstöð Íslands kynna viðburð sem enginn sem kemur nálægt rekstri og markaðsmálum má láta fram hjá sér fara!

Kl. 17-19, fimmtudaginn 3. maí, verður Þóranna K. Jónsóttir markaðssérfræðingur í Innovation House að tala um

markhópa- og samkeppnisgreiningu í tilefni af útgáfu fyrstu tveggja bókanna í bókaröðinni hennar Marketing Untangled.

Bókin Target Groups Untangled: The Small Business & Entrepreneur's Guide to Finding and Reaching Your Ideal Target Groups er þegar komin út á Amazon.

Bókin er leiðarvísir sem skrifaður er fyrir minni fyrirtæki og frumkvöðla og fer í gegnum markhópagreiningu skref fyrir skref...

og

Competition Untangled: The Small Business & Entrepreneur's Guide to Knowing Your Competition verður kominn út á Amazon Kindle (ef ekkert klikkar ;) )

Competition Untangled er skrifuð fyrir sama hóp og fyrri bókin og leiðir þig skref-fyrir-skref í gegnum rannsóknir og greiningu á samkeppninni.

Fáðu að vita meira um bækurnar á www.marketing-untangled.com

Eitthvað gott verður á boðstólum til að væta kverkarnar og tækifæri til að spjalla við markaðsnördið og hvert annað um markaðsmál.

Frítt og allir velkomnir!

ATH! Viðburðurinn fer fram á íslensku!

Frekari upplýsingar fljótlega!

▼ Show More Information

Eiðistorg 13-15, 170
Seltjarnarnes
03 May , Thursday 17:00

More Events Nearby

 31 January , Thursday
 Harpa Concert Hall and Conference Centre, Reykjavík
 15 February , Friday
 Kópavogur, Iceland, Kópavogur
 31 January , Thursday
 Harpa Concert Hall and Conference Centre, Reykjavík