Kynningarfundur á Balíferð í Apríl með Örnólfi Árnasyni

Miðvikudaginn 20 Janúar verður haldinn kynningarfundur á Balíferð með Örnólfi Árnasyni á skrifstofu Óríental að Suðurlandsbraut 22.

2. Apríl mun Örnólfur leiða annan leiðangur ársins til töfraeyjunnar Balí. - Athugið að aðeins eru örfá sæti laus í aprílferð Örnólfs.

Leiðangrar Örnólfs eru fámennar

hópferðir, skipulagðar af traustri þekkingu og sniðnar að smekk fólks sem gerir kröfur. Markmiðið er að gefa hverjum ferðalangi færi á að öðlast ógleymanlega reynslu við bestu fáanleg skilyrði. Auk þess að skoða allt það markverðasta undir upplýsandi og uppljómandi leiðsögn Örnólfs. Hvert spennandi tækifæri er gripið til að krydda ferðirnar skemmtilegri upplifun og til að komast í nánari tengsl við líf innfæddra.

Fundurinn hefst kl. 17:30 á skrifstofu Óríental að Suðurlandsbraut 22 (Lyfjavershúsið, fjórða hæð).
Athugið að ekið er bakatil að skrifstofum þar sem bílastæði og aðgengi er.

▼ Show More Information

Suðurlandsbraut 22, 108
Reykjavík
20 January , Wednesday 17:30

More Events Nearby

 31 January , Thursday
 Harpa Concert Hall and Conference Centre, Reykjavík
 15 February , Friday
 Kópavogur, Iceland, Kópavogur
 31 January , Thursday
 Harpa Concert Hall and Conference Centre, Reykjavík