Kúnstpása: Oddur Arnþór Jónsson og Bjarni Frímann Bjarnason

Oddur Arnþór Jónsson baritónsöngvari kemur fram á síðustu Kúnstpásu starfsársins. Á tónleikunum flytur Oddur blandað dagskrá af ljóðum og aríum sem allar eiga það sammerkt að hafa verið þýddar á íslenska tungu af Þorsteini Gylfasyni heimspekingi og þýðanda.
Með Oddi leikur Bjarni Frímann Bjarnason

á píanó. Nánari dagskrá tónleikanna verður auglýst síðar.
Oddur var tilnefndur sem söngvari ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum 2018 og Bjarni Frímann Bjarnason tónlistarstjóri Íslensku óperunnar var sömuleiðis tilnefndur sem tónlistarflytjandi ársins fyrir hljómsveitarstjórn Toscu sem sett var upp hjá Íslensku óperunni haustið 2017.
Það verður ánægjulegt að hlusta á þessa frábæru tónlistarmenn í Norðurljósum.
Tónleikarnir eru uþb 30 mínútna langir - frítt inn.
Verið hjartanlega velkomin!

▼ Show More Information

Hörpu, 101
Reykjavík
15 May , Tuesday 12:15

More Events Nearby

 07 November , Wednesday
 Iceland Airwaves Music Festival, Reykjavík
 26 October , Friday
 Sólir, Reykjavík
 26 October , Friday
 Reykjavík, Iceland, Reykjavík
 05 November , Monday
 Reykjavík, Iceland, Reykjavík
 11 November , Sunday
 Radisson Blu 1919 Hotel, Reykjavík, Reykjavík
 25 October , Thursday
 Reykjavík, Iceland, Reykjavík
 25 October , Thursday
 Radisson Blu 1919 Hotel, Reykjavík, Reykjavík
 06 November , Tuesday
 Reykjavík, Iceland, Reykjavík
 21 October , Sunday
 Radisson Blu 1919 Hotel, Reykjavík, Reykjavík