Icelandair hlaupið 2018 - The Icelandair Run 2018

Skokkklúbbur Icelandair býður þig velkomin(n) til leiks í 24. Icelandair hlaupið, fimmtudaginn 3. maí nk. kl. 19:00. Hlaupið fer að venju fram í kringum Reykjavíkurflugvöll.

Vegalengd:
Hlaupaleiðin er 7 km.

Skráning:
Forskráning fer fram á www.hlaup.is til miðnættis miðvikudaginn 2. maí, en einnig

verður hægt að skrá sig á staðnum á hlaupadegi frá kl 16:00 - 18:30.

Allir sem eru forskráðir geta nálgast keppnisgögn í anddyrinu á Hótel Reykjavík Natura á hlaupadegi, kl. 11:30 - 13:30 og kl. 16:00 - 18:45.

Verðlaun:
•Veglegir farandbikarar fyrir fyrsta karl og fyrstu konu í hlaupinu.
•Sérverðlaun veitt fyrir fyrsta sæti í öllum flokkum.

Útdráttarverðlaun:
Glæsileg útdráttarverðlaun verða veitt, m.a. ferðavinningar frá Icelandair.

Nánari upplýsingar:
Upplýsingar veitir Sigurgeir M. Halldórsson (icelandairhlaup@gmail.com), einnig er að finna upplýsingar á Facebook-síðu hlaupsins.

English:
The Icelandair Running Club welcomes you to the 24th annual Icelandair Run, Thursday May 3th at 7PM (19:00). The run will take place around Reykjavik Airport, as usual.

Distance: 7km (~4.3 mi)

Registration is made on hlaup.is, a link can be found below. Registration is open til midnight on Wednesday the 2nd. You can also register at the event between 11:30AM and 1:30PM and 4PM to 6:45PM on race day.

You have the chance to win a flight with Icelandair along with other prices. Also, the first females and males in every age group get a prize.

More information can be found here on Facebook or my messaging the Icelandair Running Club at icelandairhlaup@gmail.com

We look forward to seeing you!

▼ Show More Information

Nauholsvegur 52, 101
Reykjavík
03 May , Thursday 19:00

More Events Nearby

 31 December , Monday
 Reykjavík, Iceland, Reykjavík
 18 December , Tuesday
 Harpa Concert Hall and Conference Centre, Reykjavík